Iceland
National Coordinators
The seventh international “Fascination of Plants Day” 2024 (FoPD 2024) will be launched by plant scientists across the world under the umbrella of the European Plant Science Organisation (EPSO).
The goal of this activity is to get as many people as possible around the world fascinated by plants and enthused about the importance of plant science for agriculture and sustainable production of nutritious food, as well as for horticulture, forestry and the production of plant-based non-food products such as paper, timber, chemicals, energy and pharmaceuticals. The role of plants in environmental conservation is also a key message.
Downloads
Events organized in 2019
May
25
May
25
13:00
14:00
A guided tour through the Flora of Iceland
Leiðsögn um flóru Íslands í Grasagarðinum
Grasagarðurinn í Reykjavík - Reykjavík Botanical Garden
All
Outdoor
Í tilefni af alþjóðlegri hátíð aðdáunar á plöntum verður boðið upp á leiðsögn um flóru Íslands í Grasagarði Reykjavíkur þann 25. maí. Fjallað verður um hinar ýmsu hliðar íslenskra plantna, um sögu þeirra í landinu, nytjar og samspil þeirra við aðrar plöntur og dýr. Einnig verður sagt frá nýlegum rannsóknum á plöntum á Íslandi og rætt um hvaða áskoranir plöntum eru búnar í breyttu loftslagi.
Gangan hefst klukkan 13.00 fyrir utan Kaffi Flóru í Grasagarðinum og áætlað er að hún taki um 40 mínútur. Fyrir göngunni fer Jóhannes B. Urbancic Tómasson, líffræðingur.